1. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 7. október 2020 kl. 08:45


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 08:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 08:45
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:45
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:45
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 08:45
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:45
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 08:45
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:45
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:45
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:45

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Bókað:

1) Staða heimsfaraldurs kórónuveiru á Íslandi Kl. 08:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ölmu D. Möller, landlækni, Þórólf Guðnason, sóttvarnarlækni og Víði Reynisson frá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra.

2) Störf nefndarinnar Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um störf nefndarinnar.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00